Pottlok
Saumum yfir heitapotta eftir máli,
Saumað er úr mjög sterku efni ( PVC dúk ) og með 4 stk álprófílum inní
sem þola mikin þunga
Auðvelt að opna ,, bara rúllað upp , létt fyrir 1 mann
?
Pöntun / Mæling
A: Lengd loks
B: Breidd loks + ysta mál
C: Hlið styttri
D: Sídd
E: Milli horna